Lífsfylling

Bridge er brú til gleði

Bridge kennsla og spilakvöld Bridgeskólinn heldur reglulega námskeið í Bridge. Byrjað er alveg frá grunni og farið yfir undirstöður Standard sagnakerfisins. Framhaldsnámskeið eru einnig reglulega í boði. Námskeiðin henta breiðum hópi spilara og ekkert mál að mæta stakur/stök. Auk þess eru skipulögð spilakvöld vikulega undir leiðsögn kennara.

Bridge er brú til gleði Read More »

Föt og leikföng

Getur þú rétt hjálparhönd?

Mæðrastyrksnefnd  Reykjavíkur hefur starfað frá árinu 1928. Upphaflega var markmiðið að styðja einstæðar mæður en í áranna rás hefur starf nefndarinnar hefur breyst í takt við nýja tíma. Það eru ekki lengur aðeins einstæðar mæður sem leita til Mæðrastyrksnefndarinnar heldur einnig karlmenn, bæði einstæðir og með forsjá barna. Einnig er áberandi hve öryrkjum og eldri

Getur þú rétt hjálparhönd? Read More »

Hrútakofinn – Leshringur karla

Hrútakofinn er leshringur á vegum Borgarbókasafnsins ætlaður karlmönnum sem vilja kynnast nýju lesefni og deila lestrarreynslu sinni. Fundir Hrútakofans eru haldnir fyrsta miðvikudag í mánuði á Borgabókasafninu Spönginni í Grafarvogi kl. 17:30 – 18:30. Leshringurinn er öðruvísi en hefðbundnir leshringir að því leytinu að ekki  er endilega gert ráð fyrir því að allir þátttakendur lesi

Hrútakofinn – Leshringur karla Read More »

Skip to content