Nýr starfsferill

Evrópsk tækifæri fyrir sjálfboðaliða

Evrópsk tækifæri fyrir sjálfboðaliða má finna á vefsíðu Vaxandi, miðstöðvar um samfélagslega nýsköpun við Háskóla Íslands, https://vaxandi.hi.is/file_topic/sjalfbodalidastarf/ þar sem tekinn er saman fjölþættur fróðleikur um sjálfboðastörf í Evrópu. Upplýsingarnar, sem eru á íslensku, um sjálfboðastarf á síðunni eru miklar að vöxtum og fjölbreyttar. Má þar helst og fyrst nefna hagnýtar upplýsingar frá Miðstöð sjálfboðaliðasamtaka í …

Evrópsk tækifæri fyrir sjálfboðaliða Read More »

Föt og leikföng

Getur þú rétt hjálparhönd?

Mæðrastyrksnefnd  Reykjavíkur hefur starfað frá árinu 1928. Upphaflega var markmiðið að styðja einstæðar mæður en í áranna rás hefur starf nefndarinnar hefur breyst í takt við nýja tíma. Það eru ekki lengur aðeins einstæðar mæður sem leita til Mæðrastyrksnefndarinnar heldur einnig karlmenn, bæði einstæðir og með forsjá barna. Einnig er áberandi hve öryrkjum og eldri …

Getur þú rétt hjálparhönd? Read More »

Náms- og starfsráðgjöf.

Góð ráð varðandi ferilskrá og kynningarbréf. Einnig boðið uppá áhugasviðspróf, náms- og starfsráðgjöf.

Atvinnuleit

Ráðgjöf Á vef Vinnumálastofnunar segir „Í atvinnuleit er markvisst unnið að því að koma sér á framfæri á vinnumarkaðnum og má líkja þessu við markaðssetningu á sjálfum sér”. Ferilskráin og kynningarbréfið eru aðalmarkaðstækin í þessu ferli. Skiptir því miklu máli að það sé vandað til verka við gerð þeirra. Á vef Vinnumálastofnunar er að finna …

Atvinnuleit Read More »

Ótal leiðir fyrir sjálfboðaliða

Á vef Rauða krossins á Íslandi er sagt að það bjóðist ótal leiðir þeim sem vilja gerast sjálfboðaliðar hjá Rauða krossinum og það fari eftir tíma, þekkingu og vilja reynslu þeirra.

Skemmtilegar greinar fyrir fólk 50+

Hreyfing Í viðtali við Ágústu Johnson á mbl.is sem ber heitið Blómstraðu eftir fimmugt segir m.a. regluleg hreyfing sé forvörn gegn ýmsum lífsstílssjúkdómum að rannsóknir sýni að þjálfum eftir fimmtugt geti bjargað lífi manns. Vefslóð á viðtalið fylgir hér með. 58 ára og þorir ekki að skipta um vinnu Grein í vefútgáfu Morgunblaðsins, mbl.is, þar …

Skemmtilegar greinar fyrir fólk 50+ Read More »

Ráðning og ráðgjöf

Hagangur er aðili að EMA Partners International sem á heimasíðu Hagvangs eru sögð „…ein af stærstu samtökum ráðningarfyrirtækja i heiminum…“

Reykjavíkurborg

Félagsmiðstöðvar Í Reykjavík eru starfræktar 17 félagsmiðstöðvar fyrir fullorðna og er markiðið með starfsemi þeirra ða draga úr félagslegri einangrun og bjóða upp á félags- og tómstundastarf auk námskeiða. Starfið á að vera vettvangur mannlegra samskipta og skapandi athafna eins og hagleikssmiðjur, listasmiðjur, klúbbastarf, spilamennsku, dans, leikfimi og fleira. Starfsemin er breytileg eftir félagsmiðstöðvunum. Á …

Reykjavíkurborg Read More »

European Commission

The official website of the European Union offers information and legal advice on your rights to work abroad.

Skip to content