Stefnumót
Vefurinn makaleit.is er tíu ára gamall stefnumótavefur fyrir fullorðna sem ekki eru í föstu sambandi. Umsagnir notenda vefsins og fjölmiðla um hann má lesa á vefsíðunni.
Vefurinn makaleit.is er tíu ára gamall stefnumótavefur fyrir fullorðna sem ekki eru í föstu sambandi. Umsagnir notenda vefsins og fjölmiðla um hann má lesa á vefsíðunni.
Hrútakofinn er leshringur á vegum Borgarbókasafnsins ætlaður karlmönnum sem vilja kynnast nýju lesefni og deila lestrarreynslu sinni. Fundir Hrútakofans eru haldnir fyrsta miðvikudag í mánuði á Borgabókasafninu Spönginni í Grafarvogi kl. 17:30 – 18:30. Leshringurinn er öðruvísi en hefðbundnir leshringir að því leytinu að ekki er endilega gert ráð fyrir því að allir þátttakendur lesi
Hrútakofinn – Leshringur karla Read More »
Freebird club er ferðaklúbbur, eingöngu fyrir 50 ára og eldri. Meðlimir klúbbsins heimsækja og gista hver hjá öðrum þegar þeir eru á ferðalagi.
Gisting á ferðalögun Read More »
Félag eldri borgarar í Reykjavík og nágrenni (Feb) er opið öllum sem náð hafa 60 ára aldri. Fyrir utan fjölbreytt félagsstarf bjóðast félögum hagkvæm kjör á ýmiskonar vörum og þjónustu eins og sjá má í Afsláttabók félagsmanna Nánari upplýsingar um Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni er að finna hér
Fjölbreytt félagsstarf eldri borgara Read More »
Félagsmiðstöðvar Í Reykjavík eru starfræktar 17 félagsmiðstöðvar fyrir fullorðna og er markiðið með starfsemi þeirra ða draga úr félagslegri einangrun og bjóða upp á félags- og tómstundastarf auk námskeiða. Starfið á að vera vettvangur mannlegra samskipta og skapandi athafna eins og hagleikssmiðjur, listasmiðjur, klúbbastarf, spilamennsku, dans, leikfimi og fleira. Starfsemin er breytileg eftir félagsmiðstöðvunum. Á
Senjóríturnar varð til sem afsprengi út úr Kvennakór Reykjavíkur fyrir nokkrum árum og Senjóríturnar voru síðan formlega stofnaðar 2015.
Senjóríturnar – kór eldri kvenna í Reykjavík Read More »