samfélagsvirkni

Föt og leikföng

Getur þú rétt hjálparhönd?

Mæðrastyrksnefnd  Reykjavíkur hefur starfað frá árinu 1928. Upphaflega var markmiðið að styðja einstæðar mæður en í áranna rás hefur starf nefndarinnar hefur breyst í takt við nýja tíma. Það eru ekki lengur aðeins einstæðar mæður sem leita til Mæðrastyrksnefndarinnar heldur einnig karlmenn, bæði einstæðir og með forsjá barna. Einnig er áberandi hve öryrkjum og eldri …

Getur þú rétt hjálparhönd? Read More »

Taktu þátt

Taktu þátt í skipulagningu aðgerða og viðburða til stuðnings mannréttindum, á samfélagsmiðlum

Hrútakofinn – Leshringur karla

Hrútakofinn er leshringur á vegum Borgarbókasafnsins ætlaður karlmönnum sem vilja kynnast nýju lesefni og deila lestrarreynslu sinni. Fundir Hrútakofans eru haldnir fyrsta miðvikudag í mánuði á Borgabókasafninu Spönginni í Grafarvogi kl. 17:30 – 18:30. Leshringurinn er öðruvísi en hefðbundnir leshringir að því leytinu að ekki  er endilega gert ráð fyrir því að allir þátttakendur lesi …

Hrútakofinn – Leshringur karla Read More »

Ótal leiðir fyrir sjálfboðaliða

Á vef Rauða krossins á Íslandi er sagt að það bjóðist ótal leiðir þeim sem vilja gerast sjálfboðaliðar hjá Rauða krossinum og það fari eftir tíma, þekkingu og vilja reynslu þeirra.

Styrkir til náms fyrir tekjulágar konur

Menntunarsjóður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur styrkir tekjulágar konur til náms og hafa verið veittir um 100 styrkir til um 70 kvenna frá stofnun sjóðsins árið 2012.

Skip to content