Rekki - Nýr starfsferill: sjálfboðastarf

Ótal leiðir fyrir sjálfboðaliða

Á vef Rauða krossins á Íslandi er sagt að það bjóðist ótal leiðir þeim sem vilja gerast sjálfboðaliðar hjá Rauða krossinum og það fari eftir tíma, þekkingu og vilja reynslu þeirra.

AFS á Íslandi

Að hýsa erlendan skiptinema er frábær leið til að fræðast um framandi menningu og deila þinni eigin menningu og gildum. AFS eru alþjóðleg sjálfstæð félagasamtök sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni. Samtökin bjóða upp á þvermenningarleg námstækifæri þar sem hægt er að öðlast þá þekkingu, færni og skilning sem þarf til að vinna að réttlátari …

AFS á Íslandi Read More »