Ótal leiðir fyrir sjálfboðaliða
Rauði krossinn
Efstaleiti 9, Reykjavík
Facebook:
https://www.facebook.com/raudikrossinn/
Twitter:
https://twitter.com/raudikrossinn
Instagram:
https://www.instagram.com/raudikrossinn/
YouTube:
https://www.youtube.com/channel/UCl59Xmz32aIimtHymmvEaMg
LinkedIn:
https://www.linkedin.com/showcase/rau%C3%B0i-krossinn
Símanúmer: 570 4000
Tölvupóstfang: central@redcross.is
Lýsing:
Sjálfboðavinna
Sjálfboðaliði
Á vef Rauða krossins á Íslandi er sagt að það bjóðist ótal leiðir þeim sem vilja gerast sjálfboðaliðar hjá Rauða krossinum og það fari eftir tíma, þekkingu, vilja og reynslu þeirra. Sjálfboðaliðar eru þjálfaðir fyrir verkefnin sem þeir kjósa að sinna og fer þjálfunin eftir verkefninum. Virkir sjálfboðaliðar geta aukið við þekkingu sína og reynslu sem getur svo aftur nýst þeim í starfi þeirra eða námi.
Skoðaðu ýmiss sjálfboðavinnustörf hér:
Taktu þátt
Hjálparstarf
Allt starf Rauða krossins er drifið áfram af sjálfboðaliðum. Verkefnin eru fjölbreytt og fara eftir tíma, þekkingu og reynslu viðkomandi. Sjálfboðaliðar fá viðeigandi þjálfun fyrir þau verkefni sem þeir kjósa að sinna.
Related
Rekkar og hillur:
Lífsfylling:
samfélagsvirkni
Nýr starfsferill:
sjálfboðastarf
Staðsetning