Lýsing: Ráðgjöf. Á heimasíðu Félags náms- og starfsráðgjafa segir „Meginmarkmið náms- og starfsráðgjafar er að efla vitund einstaklinga um hæfileika sína, viðhorf og áhuga, þannig að þeir geti notið sín í námi og starfi. Ráðgjöfinni er ætlað að auðvelda fólki, á hvaða aldri sem er og við hvaða aðstæður sem er, að átta sig á styrkleikum sínum, færni og áhuga til að eiga hægara með að ákveða stefnu í námi og starfi“. Á síðunni er jafnframt listi yfir þá sem eru með leyfisbréf til að kalla sig náms- og starfsráðgjafa.
Related