Símenntun Háskólans á Akureyri
Simenntun-500x500

Leiðsögunám við Símenntun Háskólans á Akureyri

Háskólinn á Akureyri

Sólborg við Norðurslóð
Facebook:
https://www.facebook.com/SimenntunHA/
Símanúmer: 354 4608
Tölvupóstfang: simenntun@simenntunha.is
Lýsing:

Leiðsögunám við Símenntun Háskólans á Akureyri er kennt í  samstarfi við Menntaskólann í Kópavogi, Samtök ferðaþjónustunar og SBA Norðurleið. Kennt er á haustönn í kjarnagreinum og almennri leiðsögn á vorönn. Kennslan fer fram eftir kl. 17 þrjú kvöld í viku. Til þess að geta hafið nám þarf að taka inntökupróf sem er haldið í júní. Í náminu er fjallað um jarðfræði Íslands, sögu og menningu, gróður, dýralíf, atvinnuvegi og íslenskt samfélag, bókmenntir og listir auk ferðamannaleiða, náttúruvernd, umhverfismál og leiðsögutækni.  Náminu lýkur með hringferð um landið. Námsgjald veturinn 2020-2021 er um kr. 500.000. Leiðsögunámið er einnig hægt að stunda í fjarnámi þar sem fyrirlestrar eru teknir upp og tungumálaþjálfun verður í gegnum zoom. Hægt er að taka inntökupróf gegnum zoom.

Rekkar og hillur:

Færni:
nám og fræðsla
Staðsetning
Skip to content