Íslenskunám
Hér á síðunni er sagt frá nýju tækifæri í Vöruhúsinu, forritinu Bara að tala, sem einkum er ætlað á vinnuveitendum sem hafa starfsmenn í vinnu sem ekki tala íslensku. Tækifærið er forrit sem starfsmenn geta nýtt sér til þess að læra íslensku sem kemur þeim að góðum notum í starfinu og að geta skilið og tekið þátt í daglegum samskiptum í þjóðfélaginu.
Það má því líta á forritið ekki aðeins sem tækifæri fyrir vinnuveitendur heldur einnig fyrir starfsmennina til þess að vera virkir í starfi og í samfélaginu og nýta sér tækifæri sem þar bjóðast. Tækifærin í Vöruhúsinu gætu komið að góðu gagni við að gera breytingar og feta nýjar slóðir. Forritið Bara að tala er hjá fyrirtækið Akademias sem rekur stjórnenda- og vinnustaðaskóla.
Related
Skráð: 15.11.2023