Föt og leikföng
logog-500x500

Getur þú rétt hjálparhönd?

Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur

Hátúni 12 b
Facebook:
https://www.facebook.com/Maedur.is
Símanúmer: 551 4349 og 897 0055
Tölvupóstfang: maedur@simnet.is
Lýsing:

Mæðrastyrksnefnd  Reykjavíkur hefur starfað frá árinu 1928. Upphaflega var markmiðið að styðja einstæðar mæður en í áranna rás hefur starf nefndarinnar hefur breyst í takt við nýja tíma. Það eru ekki lengur aðeins einstæðar mæður sem leita til Mæðrastyrksnefndarinnar heldur einnig karlmenn, bæði einstæðir og með forsjá barna. Einnig er áberandi hve öryrkjum og eldri borgurum sem leita til Mæðrastyrksnefndarinnar hefur fjölgað á síðustu árum.

Auk matarúthlutana eru námsstyrkir veittir úr sérstökum Menntunarsjóði og stuðningur er veittur vegna tómstundaiðkunar barna.

Allt starf á vegum Mæðrastyrksnefnda er unnið í sjálfboðavinnu.

Rekkar og hillur:

Lífsfylling:
samfélagsvirkni
Nýr starfsferill:
sjálfboðastarf
Staðsetning
Skip to content