Skiptinám fyrir fullorðna
Ferðaskrifstofan Mundo býður upp á skiptinám fyrir fullorðna til þess að læra spænsku. Námið fer fram í Madrid (einungis fyrir konur) með einkakennslu í daglegum samskiptum við kennarann eða í þorpinu Zafra þar sem nemandinn býr út af fyrir sig og kennarinn kemur í heimsókn. Verð á náminu miðast við dagskrá nemandans.
Skiptinám fyrir fullorðna Read More »