Hillur: nám og fræðsla

Færni

Námskeið og endurmenntun

Endurmenntun Háskóla Íslands býður upp á námsbrautir á grunn- og framhaldsskólastigi háskóla sem og námslína án eininga.

Tölvunán – Kennsluvefur

Netkennsla.is er frá vef Nýja tölvu- og viðskiptaskólans. Sem er kennsluvefur með um 600 kennslumyndbönd. Markmið Netkennslu.is hjá NTV er að bjóða faglega kennslu og vandað kennsluefni á netinu. Stefna Netkennslu.is er að vera ávallt leiðandi í netkennslu á Íslandi, með íslenskt efni og þjóna breiðum hópi ánægðra viðskiptavina. Áhersla er lögð á að þjónusta …

Tölvunán – Kennsluvefur Read More »

Nám í tölvugreinum

Skólinn býður upp á ýmsisskonar kennslu eins og bókhalds- og skrifstofunám, kennslu á Adobe, WordPress, markaðs-, sölu- og rekstrarnám og nám í forritun.

U3A Reykjavík

U3A eru samtök fólks á þriðja æviskeiðinu (árin 50+) sem vill afla sér og miðla þekkingu eins lengi og mögulegt er.

Fjarnám og ferilskrá

Allt Háskólanám við Háskólann á Bifröst er kennt í fjarnámi og því allir fyrirlestrar rafrænir sem gerir það að verkum að nemendur geta ráðið yfirferð námsefnisins