Áhersla er á verklegar æfingar í námi í Leiðsöguskólanum við Menntaskólann í Kópavogi . Skólinn hefur útskrifað um 1.500 nemendur.
Leiðsögunám hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands er nám á háskólastigi og er í samræmi við Evrópustaðal ÍST EN 15565:2008.
Leiðsögunám hjá Ferðamálaskóla Íslands bæði kennt á daginn og kvöldin og er mikið stuðst við myndasýningar í náminu.
Leiðsögunám við Símenntun Háskólans á Akureyri lýkur með hringferð um landið. Kennt er á staðnum en einnig í fjarnámi.
Leiðsögunám í ævintýramennsku hjá Keili er líkamlega krefjandi og ævintýralegt eins og flúðasiglinar og ísklifur.
Tækifæri fyrir þig sem vilt koma þínum eigin listaverkum á framfæri við sem flesta á sem auðveldastan hátt.
Leshjálp