Tækifæri

Bridge er brú til gleði

Bridge kennsla og spilakvöld Bridgeskólinn heldur reglulega námskeið í Bridge. Byrjað er alveg frá grunni og farið yfir undirstöður Standard sagnakerfisins. Framhaldsnámskeið eru einnig reglulega í boði. Námskeiðin henta breiðum hópi spilara og ekkert mál að mæta stakur/stök. Auk þess eru skipulögð spilakvöld vikulega undir leiðsögn kennara.

Bridge er brú til gleði Read More »

Neytendasamtökin

Er ágreiningur við seljendur vöru eða þjónustu?

Neytendasamtökin hafa boðið upp á leiðbeiningar- og kvörtunarþjónustu allt frá stofnun samtakanna, árið 1953. Neytendur geta leitað til samtakanna lendi þeir í ágreiningi við seljendur eða hafi þeir spurningar varðandi neytendamál. Þeir fá annars vegar upplýsingar um réttarstöðu sína, aðstoð við næstu skref máls eða aðstoð með sérstakri milligöngu ef neytendum tekst ekki sjálfum að

Er ágreiningur við seljendur vöru eða þjónustu? Read More »

Evrópsk tækifæri fyrir sjálfboðaliða

Evrópsk tækifæri fyrir sjálfboðaliða má finna á vefsíðu Vaxandi, miðstöðvar um samfélagslega nýsköpun við Háskóla Íslands, https://vaxandi.hi.is/file_topic/sjalfbodalidastarf/ þar sem tekinn er saman fjölþættur fróðleikur um sjálfboðastörf í Evrópu. Upplýsingarnar, sem eru á íslensku, um sjálfboðastarf á síðunni eru miklar að vöxtum og fjölbreyttar. Má þar helst og fyrst nefna hagnýtar upplýsingar frá Miðstöð sjálfboðaliðasamtaka í

Evrópsk tækifæri fyrir sjálfboðaliða Read More »

Skip to content