Mótum þróttmikið þriðja æviskeið
Veldu tækifæri sem gefa lífinu lit
Nýskráð tækifæri
Bara að tala
Með forritinu Bara að tala geta vinnuveitendur boðið starfsmönnum sínum sem ekki hafa kunnáttu í íslensku tækifæri á að læra hana og öðlast færni í almennum orðaforða og hlustun og sértækt íslenskunám sem er miðaður við vinnustaðinn.
Færni:
einstaklingsfærni
nám og fræðsla
Lífsfylling:
samskipti
Skráð: 09.11.2023